Áttu, seldu, keyptu til baka, og vilja nú selja.

 

 

Mađur fćr einhvern veginn óţćgilega á tilfinninguna ađ einhver panik sé í gangi í bćjarstjórninni  í Reykjanesbć  ţessa dagana. Ađ nú sé allt ađ verđa eins og áđur. Tími bráđalausna og viđskiptafléttna í anda 2007 sé runnin upp á ný. Fátt virđist lengur til varnar.

Tillaga framsóknarmannsisns Kristins Jakobssonar um sölu ţeirrar jarđhitaauđlindar sem Reykjanesbćr átti áđur, seldi  og keypti  síđan til baka  af HS Orku er gott dćmi um ţađ.  Og óhćtt ađ segja ađ viđbrögđ meirhlutans sem átti, seldi, og keypti siđan á ný komi manni nokkuđ á óvart. Virkar svolítiđ eins ferđamađur međ áttavita án segulnálar og vita vart hvort ţeir eru ađ koma eđa fara.

Sami meirihluti og á sínum tíma var varađur afleiđingum gjörđa sinna  viđ međ undirskriftum rúmlega helmings kjósenda á Suđurnesjum, skákar nú í  ţví skjólinu ađ ekki verđi hjá ţví komist ađ hlusta á undirskriftir  tćplega 50.000 íslendinga um ađ auđlindin skuli vera í eigu ţjóđarinnar. Og vilja ţví fara í enn eina vegferđina međ ţá eigu sem ţeir áttu, seldu, keyptu til baka, og vilja nú selja á nýjan leik. ‚i ţetta sinn međ hagsmuni ţjóđarinnar í huga ađ ţví er ţeir segja.  Ţetta eru sömu menn og létu sig lítiđ varđa hverjir voru hagsmunir kjósenda sinna á sínum tíma.

Hugmynd Kristins er hugmynd sem fćđist í ţröngri stöđu. Skuldir bćjarins yfirgengilegar og nauđsynlegt ađ leita lausna á ţeim fjárhagsvanda er viđ blasir. Ţar ţýđir lítiđ annađ en ađ horfast í augu viđ raunveruleikann og semja um ţau lán sem umsemjanleg  eru jafnframt sem greiđa ţarf niđur ţćr skuldir sem fyrir hendi eru eins hratt og mögulegt er til ţess ađ ná tökum á stöđunni á nýjan leik.  Úr ţeirri stöđu ţurfum viđ ađ vinna sameinuđ, hvort sem okkur líkar betur eđa verr. Og leita  allrar ţeirrar hjálpar sem í bođi er.

Kannski er réttara ađ tala ţarna um skuldajöfnun í stađ sölu, vitandi ađ Reykjanesbćr skuldar enn ríkissjóđi fjármagnstekjuskattinn af sölunni á HS Orku. Og kannski er ţarna tćkifćri fyrir ríkissjóđ ađ slá tvćr flugur í einu höggi međ tilliti til framtíđar. Ná inn skuld bćjarins  viđ ríkiđ um leiđ og ţeir fá yfirráđ yfir auđlindinni og ţeim samningum sem gerđir hafa veriđ. Ćtti ađ auđvelda máliđ í frekara samningaferli .

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

ţetta er nú bara ansi góđ hugmynd.

Úrsúla Jünemann, 20.1.2011 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband