Trúarsetningar nýfrjálshyggjunnar.

 

„Umrćđa um ţjóđnýtingu  orkufyrirtćkja kemur í veg fyrir erlendar fjárfestingar". „Erlendir fjárfestar leita trygginga sökum pólitísks óstöđugleika",  virđast vera trúarsetningar sem forstjóra HS Orku er mikiđ í mun ađ festist í vitund okkar íslendinga ţessa dagana. Hann líkir ástandinu viđ svonefnd ţriđja heims ríki, sem menn eru ţó almennt sammála um ađ hafi ekki komiđ neitt sérlega vel út úr samskiptum sínum viđ erlenda fjárfesta eđa  fyrrum nýlenduherra sína. Kannski  leiđa ummćli forstjóra HS Orku einmitt augun ađ ţví á hvađa leiđ viđ gćtum veriđ, veljum viđ ţá leiđ ađ láta undan bókstafstrúarmönnum nýfrjálshyggjunnar.

Fyrir atvinnulíf á Suđurnesjum er ljóst ađ tilkoma álvers í Helguvík myndi hafa gríđarlega áhrif. Atvinnuleysi  á svćđinu yrđi sennilega ţví sem nćst útrýmt. En ţađ er jafnljóst af ţessari fréttaskýringu mbl. ađ möguleikarnir virđast ekki miklir miđađ viđ ummćli ţeirra forráđmanna verkefnisins. Forsendur upphaflega raforkusamnigsins eru brostnar. Kröfur til nýtingar ţess jarđhita sem til ţarf hífa kostnađinn upp, og ţann kostnađ virđist kaupandi orkunnar ekki tilbúinn til ađ borga á ţessari stundu ađ minnsta kosti. Verđiđ virđist of hátt til ţess ađ nćgileg arđsemi verđi af rekstri slíks álvers.

Norđurál  hafa áđur sagst tilbúnir til fjárfestinga um leiđ og semst um orkuverđ og afhendingu, en setja ekki fyrirvara um pólitískan óstöđugleika ţar ađ lútandi. Ţeir segjast hafa fjármagnađ framkvćmdina ađ ţví er virđist í hrópandi mótsögn viđ stađhćfingu forstjóra HS Orku um ađ sú fjármögnun hafi ţurft tryggingu um pólitískan stöđugleika. Engar kröfur hafi veriđ gerđar um ađ sú raforka sem nýta ćtti ţyrftu ađ koma fra einkafyrirtćki, enda ljóst ađ eigi álver ađ verđa ađ veruleika ţyrfti  hluti orkunnar ađ koma frá Landsvirkjun, eđa OR.  Sem sannanlega eru í eigu opinberra ađila og hafa aldrei veriđ ţjóđnýttt. Ţađ skiptir ţví ekki máli hver á.

Ummćli  og athafnir forsvarsmanna fyrirtćkjanna tveggja virđast ţví stangast á. Norđurál hefur fjármagnađ framkvćmd sína, sem forstjóri  HS Orku  segir ekki hćgt í núverandi stöđu. Engum vitanlega hafi fjármögnunarsamningur Norđuáls veriđ kallađur til baka, eđa felldur úr gildi sökum pólitísks óstöđugleika . Einhvern veginn virkar ţetta ekki sannfćrandi.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband