Sumir gera allt í leyni.

 

Uppblásin smámunasemi getur orđiđ bestu málum ađ falli. Menn telja ađ skođanir ţeirra séu mikilvćgari  en ţarfir samfélagsins í kringum sig . Ímynduđ gćgjuţörf náungans virđist hafa sett stein í götu stjórnlagaţings, ekki hefur veriđ gengiđ á hlut eins eđa neins og enginn einstaklingur hefur gefiđ sig fram og taliđ sig haft skađa af.  Eftir situr ţjóđ sem kallađ hafđi eftir ađkomu ađ sínum málum á öđrum vettvangi . Taldi tímabćrt ađ breyta stjórnarskránni, og ađ rödd almennings mćtti ţar hljóma. En nei og  nei , sumir vilja gera allt í leyni og ţví verđur engu breytt.

Nú skal mađur ekki gera lítiđ úr áliti Hćstaréttar, og rétt er ađ öll ţau atriđi sem talin eru upp eiga ţar fullan rétt á sér. En um leiđ og mađur sér  úrskurđinn fer mađur óneitanlega umleiđ ađ velta fyrir hugsanagangi ţeirra sem kćrđu. Eđa tilganginum međ kćrunni. Óneitanlega svolítiđ Heimdellingalegur bragur á ţessu öllu saman.

En ţađ ţýđir ekki ađ deila viđ dómarann, og ţá er bara ađ halda áfram. Bođa til nýrra kosninga. Sem nú gćtu fjallađ um fleiri mál sem undanfariđ hafa brunniđ á og ýtt undir óstöđugleikann í ţjóđfélaginu. Ţar mćtti spyrja um kvótann, um ađildarviđrćđur viđ ESB , og svo margt annađ sem máli skiptir nú.

Mađur á ađ líta á áföllin sem tćkifćri, lćra af ţeim og nýta ţá stöđu sem upp kemur. Ţannig verđur lífiđ svo miklu skemmtilegra. Gćta ţess magna ekki upp smáatriđi sem engu máli skipta og gerir lífiđ bara erfiđara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband