Sunnudagur, 6. júlí 2008
Áfram Árni
Ég tek undir hvert orð er Árni Sigfússon segir í þessu viðtali, og greinilegt er að hann ætlar ekki að sætta sig við þá mismunun sem þarna er í gangi. Hér hefur hann sig yfir hinar pólitísku línur, það finnst mér að við hin eigum líka að gera og einbeita okkur að láta rödd okkar heyrast sameinaða.
![]() |
Óviðunandi mismunun segir bæjarstjóri Reykjanesbæjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.