Spennandi að vita?

Ég er náttúrulega alltof viðkvæmur þegar kemur að málum er viðkoma Hitaveitu Suðurnesja og þeim hluthafahóp er þar er. Nú er verið að tilkynna um fund þar sem meiningin er að kynna nýja hluthafa í Geysir Green Energy. og hvar er sá fundarstaður sé sem tilkynna á um þetta.

Nú á  að halda fundin í Bíósal Duus húsa, Fundarsal bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.Eru þetta einhver skilaboð um framhaldið. Getur verið að búið sé að ganga frá einhverjum breytingum í sambandi við Hitaveitu Suðurnesja, sem menn hafa ekki upplýst um ennþá, sem eru svo stórar að Geysir Green nægi ekkert minna en fundarsalur bæjarstjórnar til að tilkynna hverjir hinir nýju eigendur eru?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband