Þriðjudagur, 24. mars 2009
Fylgjast með Ragnheiður
Ég get nú ekki betur skilið en að Ögmundur hafi einmitt í dag klárað að vinda ofan
af ruglinu sem Guðlaugur Þór var búinn að koma kragasjúkrahúsunum í. Það tók hann tæpan mánuð.
Sakaði Ögmund um kjarkleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Allt um aðildaviðræður ESB
- Heilsurækt .is Heilsurækt frábær síða
- Guðmundur Gunnarsson
- Össur Skarphéðinsson
- Sonurinn
- Ferðafélagið Útivist
- Heimasíða Reykjanesbæjar
- DR. GUNNI
- Grein í markaðnum
Fréttir úr öðrumblöðum
Bloggvinir
- agustolafur
- bibb
- bjarnihardar
- ea
- eysteinnjonsson
- gudbjorng
- gudmundurmagnusson
- gvald
- hallurmagg
- helgasigrun
- hlf
- huldumenn
- jsk
- lonogdon
- sigurdurkari
- vefritid
- bjornbjarnason
- ursula
- gelin
- skulablogg
- hjorturgud
- sjonsson
- kreppukallinn
- kikka
- krillijoh
- drum
- omarragnarsson
- baldurkr
- ludvikjuliusson
- ak72
- thjodarsalin
- bilstjorinn
- artboy
- gattin
- brekkukotsannall
- graenaloppan
- gp
- jonerr
- vistarband
- olii
- siggisig
- savar
- unnurgkr
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Ræða Karl Steinars
-
Ræða Karl Steinars
Alþingi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skrýtið að Ragnheiður skuli gagnrýna Ögmund þar sem hann virðist vera hæfari en Guðlaugur. Á tíma Guðlaugs þótti mér fremur illa staðið að heilbrigðismálum og hef fulla trú á að hinn nýji ráðherra geri betur en forveri sinn.
Hilmar Gunnlaugsson, 24.3.2009 kl. 21:41
Það hefur hann gert nú þegar, fylgstu með fréttum á morgun
Hannes Friðriksson , 24.3.2009 kl. 21:48
Við erum að fara í kosningar, en verkefnið sem liggur fyrir er að við þurum að skera niður um meira en 100 milljarða í ríkisrekstrinum. 70% eru laun, þannig að ljóst er að við þurfum að segja upp fólki og skerða þjónustu. Alveg sama hvaða flokkar verða í stjórn. Þeir sem halda öðru fram eru loddarar. Guðlaugur Þór skar niður. Hvort hann hefði mátt hafa meira samráð má eflaust deila um, en aðgerðir voru nauðsynlegar.
Goran Person hafði þann kjark í Svíþjóð, sem gera þurfti. Hvort Íslendingar hafi þann kjark hef ég meiri efasemdir um.
Við skulum skoða hvort um ,, rugl" var að ræða þegar líða tekur á árið.
Sigurður Þorsteinsson, 24.3.2009 kl. 21:50
Allt sem bjáninn Guðlaugur Þór segir og gerir er rugl. Það hefur nefnilega að gera með andlegt atgervi hans sem er í meira lagi brogað.
corvus corax, 25.3.2009 kl. 06:54
Sigurður Þorsteins. Minnst þú ekki á Göran Person ógrátandi. Hann kom því til leiðar í Svíþjóð að manneskjur fóru að maðka í rúmum sínum vegna þess að það var ekki nægjanlegt starfsfólk, og mjög slæm umönnun á t.d. öldrunarheimilum, geðsjúkum (þeim sem hann gat ekki hent út á götu) og fötluðum. Þarna beitti Göran Person niðurskurði svo að sænska þjóðin er ennþá ekki búin að jafna sig á þeirri meðferð.. Hans er ekki minnst sem neins stjórnmálaskörungs í Svíþjóð. Hann er maður spillingar sem réði eiginkonu sína í eitt launahæsta ríkisfyrirtæki í Svíþjóð. Og hún situr þar enn. Kratar, hvar sem þeir eru, þekkjast á spillingunni.
J.þ.A (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 08:59
Ég held að þú ættir að fylgjast betur með Hannes, því að hefur varla farið framhjá nokkrum heilvita manni að það þarf að skera niður í heilbrigðiskerfinu um tugi milljarða. Ögmundur ætlar sér ekki að gera það fyrir kosningar en það verður gert á næsta ári. Þetta er ekki dæmi um kjarkleysi heldur klókindi.
Jóhann Ólafsson, 25.3.2009 kl. 09:52
Sigurðue og Jóhann!
Hve margar barnshafandi konur á Suðurlandi finnst ykkur hæfilegt að skera niður - segjum per ár? Guðlaugur vissi ekkert hvað hann var að gera - og er það álit óháð skoðunum á stjórnmálaflokki hans.
Hlédís, 25.3.2009 kl. 11:44
Ég segi þetta enn og aftur: Lansinn mun þurfa að bera allan niðurskurðinn. Ekkert mátti hrófla við landsbyggðinni. Ég er ekki ánægður með Ögmund um þessar mundir
Finnur Bárðarson, 25.3.2009 kl. 17:15
Ég er sammála þér Hannes , Ögmundur hefur staðið sig vel í þessum málum það sem af er
kv
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.3.2009 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.