Hvað með launin?

Var að velta fyrir mér hvort að danskur launþegi fái kannski eitthvað fleiri krónur útborgaðar. Veit ekki
mbl.is Bensín dýrara í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meðallaun hér á landi gerast varla hærri í heiminum. Veit ekki með Dani en við erum örugglega með helmingi hærri meðallaun en gengur og gerist á meginlandinu. Gleymist alltaf að nefna þetta þegar kemur að Evrópuvæli Íslendinga. Sama hvort það tengist eldsneyti, lyfjum eða matvörum.

En jú auðvitað er alltaf hægt að gera betur... stjórnmálamenn segja alltaf að þeir ætli sko ekki að "niðurgreiða" hækkun á heimsmarkaðsverði. Nei auðvitað á ekki að gera slíkt en nú er raunin sú að seinustu ár hefur aðeins 1/3 álagninga farið í vegakerifð. Við eigum því að hætta að benda á olíufélögin (sem eru ekki að taka meiri gróða en félagar þeirra í öðrum löndum) heldur á ríkið sem heldur uppi hæstu álagningu í heiminum. Skorum á ríkið að lækka álagningar um allavega helming, meira vit heldur en að sóa milljörðum í lélegar samgöngur. 

Geiri (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband